Loðmý (fræðiheiti: Psychodidae)[1] er fluguætt sem finnst víða um heim. Margar tegundirnar eru áberandi loðnar.

Loðmýsætt
Karlfluga af Clogmia albipunctata
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Tvívængjur (Diptera)
Ætt: Loðmýsætt (Psychodidae)
Newman, 1834

Flokkun

breyta
 
Notofairchildia zelandiae (áður í Nemapalpus)

Þessi ætt er með 7 undirættir með yfir 2600 skráðum tegundum.[2][3]

 
Mandalayia beumersorum

Myndir

breyta


Tenglar

breyta
  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 54770708. Sótt 11. nóvember 2019.
  2. Quate, L.W. & B.V. Brown. 2004. Revision of Neotropical Setomimini (Diptera: Psychodidae: Psychodinae). Contributions in Science, 500: 1-117.
  3. Stebner, F.; Solórzano Kraemer, M. M.; Ibáñez-Bernal, S.; Wagner, R. (2015). „Moth flies and sand flies (Diptera: Psychodidae) in Cretaceous Burmese amber“. PeerJ. 3: e1254. doi:10.7717/peerj.1254. PMC 4579024. PMID 26401462.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.