Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Ljósmyndasafn Reykjavíkur ljósmyndasafn í eigu Reykjavíkurborgar. Það er hluti af Borgarsögusafni.

Grófarhús í miðbæ Reykjavíkur þar sem Ljósmyndasafnið er til húsa.

Sem ein af menningarstofnunum Reykjavíkurborgar er safninu ætlað að vekja áhuga almennings á menningarlegu hlutverki ljósmyndarinnar.

Tenglar

breyta