Ljósflæði (enska Luminous flux) er mælikvarði á styrk ljóss, að teknu tilliti til mismunandi næmis mannsaugans eftir bylgjulengdum. SI-mælieining er lúmen, táknuð með lm.

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.