Ljóðtímaskyn er tíunda ljóðabók Sigurðar Pálssonar. Bókin kom út hjá Forlaginu árið 1999. Hönnun kápu: Hunang.