Stúlka (ljóðabók)

(Endurbeint frá Ljóðabókin stúlkan)

Stúlka er fyrsta ljóðabók sem út kom eftir íslenska konu og var það árið 1876. Höfundurinn var Júlíana Jónsdóttir (1838-1917).[1]

Heimildir

breyta
  1. „Júlíana Jónsdóttir“. Kvennabókmenntir (enska).
   Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.