Ljóð vega salt er fyrsta ljóðabók Sigurðar Pálssonar skálds. Bókin kom út árið 1975. Útgefandi var Heimskringla.