Þetta er kínverskt nafn: kenni- eða fjölskyldunafnið er Liu, eiginnafnið er Gang.

Liu Gang (f. 30. janúar 1961) er kínverskur stærðfræðingur, eðlisfræðingur, og aðgerðasinni. Li var einn af helstu leiðtogum mótmælendanna í stúdentamótmælunum á Torgi hins himneska friðar árið 1989. Vegna hlutverks síns í mótmælunum var Li árið 1991 dæmdur til sex ára fangelsisvistar fyrir að grafa undan ríkisvaldinu.[1]

Liu Gang
Fæddur30. janúar 1961 (1961-01-30) (63 ára)
Liaoyuan, Jilin, Kína
Störfstærðfræðingur

Tilvísanir

breyta
  1. „Tiananmen, 15 Years On, Where Are Some of the "Most Wanted" Participants Today?“. Sótt 4. júní 2004.
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.