Listi yfir stríð Rússa og Tyrkja
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Stríð Rússa og Tyrkja er listi yfir stríð sem Rússneskir og Tyrkneskir þjóðflokkar hafa átt sín á milli. Aðalega er um að ræða stríð Ottómanska veldisins og forvera Rússlands.
- Stríð Rússa og Tyrkja (1568–1570)
- Stríð Rússa og Tyrkja (1676–1681)
- Stríð Rússa og Tyrkja (1686–1700)
- Prutstríðið
- Stríð Rússa og Tyrkja (1735–1739)
- Stríð Rússa og Tyrkja (1768–1774)
- Stríð Rússa og Tyrkja (1787–1792)
- Stríð Rússa og Tyrkja (1806–1812)
- Stríð Rússa og Tyrkja (1828–1829)
- Krímstríðið
- Stríð Rússa og Tyrkja (1877–1878)
- Fyrri heimsstyrjöldin
- Rússneska borgarastyrjöldin
Bókmenntir
breyta- Attila og Balázs Weiszhár: Stríð orðabók (Ungverjaland)
- Britannica Hungarica (ungverska orðabók)