Listi yfir famiclona

Famiclonar eru leikjatölvu eftirlíkingar. Fyrstu leikjatölvu eftirlíkingarnar voru endurframleiðsla af leikjavélum síns tíma. Seinna, með þróun hálfleiðara var hægt að setja örgjafana, minnið og aðra lógískar rásir saman í eina sílíkón rás. Famiclomar urðu til að fullnægja eftirspurn þar sem stóru framleiðendurnir Nitendo, Sony og Sega seldu ekki sínar vörur. Famiclonar voru þó, á sama tímabili, ólöglegir vegna einkaleyfis stórfyrirtækjana þriggja.[1]

Árið 2003 rann einkaleyfi Nitendo út, og Famiclonar urðu löglegir. Við þetta urðu til nýjir famiclonar sem flæddu markaðin af ódýrum leikjatölvum.

Tengill

breyta

Heimildir

breyta
  1. Famicom World - Workshop