Listi yfir bresk dagblöð
Þetta er listi yfir bresk dagblöð; það er að segja dagblöð sem koma út á Bretlandi.
Bresk dagleg blöð
breytaGæðablöð
breyta- Financial Times (s. 1888) — viðskiptablað
- The Daily Telegraph (s. 1855) / The Sunday Telegraph (s. 1961) — íhaldssamt blað
- The Guardian (s. 1821) / The Observer (s. 1791) — vinstriblað
- The Independent (s. 1986) / Independent on Sunday (s. 1990) — vinstriblað
- The Times (s. 1785) / The Sunday Times (s. 1822) — hægriblað
Æsifréttablöð
breyta- Daily Mail (s. 1896) / The Mail on Sunday (s. 1982) — íhaldssamt blað
- The Daily Mirror (s. 1903) / Sunday Mirror (s. 1915) — verkamannavinnublað
- Daily Star (s. 1978) / Daily Star Sunday
- The Sun (s. 1964) / News of the World (s. 1843) — hægriblað
- The Morning Star (s. 1930) — jafnaðarstefnublað
Skosk dagleg blöð
breytaSkosk gæðablöð
breyta- The Herald (s. 1783) / Sunday Herald (s. 1999)
- Scotland on Sunday (s. 1988)
- The Press and Journal (s. 1748)
- The Daily Telegraph er með skoskri útgáfu
- The Courier & Advertiser (s. 1801)
- The Scotsman (s. 1817)
- The Times er með skoskri útgáfu
Skosk æsifréttablöð
breyta- Daily Record (s. 1842) / Sunday Mail
- The Sunday Post
- The Sun, Daily Mail og Daily Express eru öll er með skoskrum útgáfum
Velsk blöð
breyta- The Western Mail (s. 1869)
- Y Cymro (s. 1932) — skrifað á velsku