Listi yfir þjóðgarða í Argentínu
Þjóðgarðar í Argentínu eru 33. Fyrsta þjóðgarðinn má rekja til ársins 1903 en þá var ríkinu gefið land í hlíðum Andesfjalla. Árið 1934 voru sett lög um þjóðgarða og var Argentína þriðjalandið í heiminum á eftir Bandaríkjunum og Kanada til að skipuleggja þjóðgarðakerfi. Stofnunin Administración de Parques Nacionales fer með málefni þjóðgarða og er staðsett í Buenos Aires.
Listi
breytaNorðaustursvæði
breyta- Iguazú-þjóðgarðurinn
- Islas de Santa Fe-þjóðgarðurinn
- Chaco-þjóðgarðurinn
- Mburucuyá-þjóðgarðurinn
- Río Pilcomayo-þjóðgarðurinn
Norðvestursvæði
breyta- Baritú-þjóðgarðurinn
- Copo-þjóðgarðurinn
- Campo de los Alisos-þjóðgarðurinn
- Calilegua-þjóðgarðurinn
- El Impenetrable-þjóðgarðurinn
- El Rey-þjóðgarðurinn
- Los Cardones-þjóðgarðurinn
- Talampaya-þjóðgarðurinn
Miðsvæði
breyta- Campos del Tuyú-þjóðgarðurinn
- El Leoncito-þjóðgarðurinn
- El Palmar-þjóðgarðurinn
- Lihué Calel-þjóðgarðurinn
- Predelta-þjóðgarðurinn
- Quebrada del Condorito-þjóðgarðurinn
- San Guillermo-þjóðgarðurinn
- Sierra de las Quijadas-þjóðgarðurinn
Suðursvæði
breyta- Bosques Petrificados de Jaramillo-þjóðgarðurinn
- Lago Puelo-þjóðgarðurinn
- Laguna Blanca-þjóðgarðurinn
- Lanín-þjóðgarðurinn
- Los Alerces-þjóðgarðurinn
- Los Arrayanes-þjóðgarðurinn
- Los Glaciares-þjóðgarðurinn
- Nahuel Huapi-þjóðgarðurinn
- Patagonia-þjóðgarðurinn
- Perito Moreno-þjóðgarðurinn
- Monte León-þjóðgarðurinn
- Tierra del Fuego-þjóðgarðurinn