Linda Lee Cadwell
Linda Lee Cadwell (fædd 21. mars 1945), fædd Linda Emery, er bandarískur kennari og ekkja bardagamannsins Bruce Lee.[1] Linda giftist síðar Tom Bleeker árið 1989 sextán árum eftir dauða Bruce Lee en þau skildu ári síðar. Eiginmaður Lindu frá árinu 1991 er Bruce Cadwell.
Í kjölfar skilnaðar hennar og Tom Bleeker gaf Bleeker út bók þar sem hann skrifaði um dauða Bruce Lee en útgáfa bókarinnar var stöðvuð eftir að Linda höfðaði mál þess efnis.
Tilvísanir
breyta- ↑ World, Republic (8. júní 2020). „Republic World“. https://www.republicworld.com/ (Indian English). Sótt 1. janúar 2025.