Lights on the Highway
íslensk hljómsveit
Lights on the Highway er íslensk hljómsveit sem spilar melódískt rokk. Hljómsveitin var virk frá 2003 til 2012 en tók þá hlé og hefur spilað slitrótt síðan. [1] Hljómsveitin syngur á ensku en gaf út lagið Leiðin heim á íslensku árið 2010 sem náði nokkrum vinsældum.
Lights on the Highway | |
---|---|
Uppruni | Íslandi |
Ár | 2003–í dag |
Stefnur | Rokk |
Meðlimir | Kristófer Jensson Agnar Eldberg Kofoed Hansen Karl Daði Lúðvíksson Þórhallur Reynir Stefánsson Stefán Örn Gunnlaugsson |
Fyrri meðlimir | Gunnlaugur Lárusson |
Meðlimir
breytaNúverandi
breyta- Kristófer Jensson - Söngur
- Agnar Eldberg Kofoed Hansen - Gítar / Söngur
- Karl Daði Lúðvíksson - Bassi
- Þórhallur Reynir Stefánsson - Trommur
- Stefán Örn Gunnlaugsson - Hljómborð
Fyrrverandi
breyta- Gunnlaugur Lárusson - Gítar
Útgefið efni
breytaBreiðskífur
breyta- Lights on the Highway (2005)
- Amanita Muscaria (2009)
Smáskífur
breyta- Leiðin heim/Taxi (2010)
- Miles behind us (2018)
- Ólgusjór (2021)
Tilvísanir
breyta- ↑ Mikil spenna fyrir Lights on the Highway[óvirkur tengill] Garg. Skoðað 31. des, 2018