Lexía (plata)
Lexía er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af Tónaútgáfunni árið 1982. Á henni flytur hljómsveitin Lexía tólf lög. Platan er pressuð hjá ALFA Hafnarfirði. Ljósmyndir Oddur Sigurðsson. Prentun: Valprent h/f Akureyri. Hönnun umslags: Marinó Björnsson.
Lexía | |
---|---|
T 24 | |
Flytjandi | Lexía |
Gefin út | 1982 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | Tónaútgáfan |
Lagalisti
breyta- Verðbólguvögguvísa
- Síðasta halið
- Frostrósir
- Segðu það fuglunum
- Ríma
- Takið eftir mér
- Gulldansinn
- Hver er sinnar gæfu smiður
- Ágústína
- Einmana
- Unglingaást
- Veita lið
Textabrot af bakhlið plötuumslags
breyta
Axel Sigurgeirsson - trommur Björgvin Guðmundsson - gítar, raddir Guðmundur Þór Ásmundsson - hljómborð, söngur, raddir Marinó Björnsson - bassi, gítar, raddir Ragnar Jörundsson - söngur, raddir, ásláttur Lög: Marinó Björnsson. Textar: Arnór Benónýsson. Ragnar Ingi Aðalsteinsson. Útsetningar, upptaka og hljóðblöndun: Lexía, Sigurður Bjóla, Gunnar Smári, Hjörtur Howser og Helgi Kristjánsson. Aðstoð við hljóðfæraleik og útsetningu: Árni Björnsson bassi, Helgi Kristjánsson hljóðgervill, Þórður Árnason gítar. Sérstakar þakkir til þeirra sem veittu okkur aðstoð. |
||
— NN
|