Lexía er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af Tónaútgáfunni árið 1982. Á henni flytur hljómsveitin Lexía tólf lög. Platan er pressuð hjá ALFA Hafnarfirði. Ljósmyndir Oddur Sigurðsson. Prentun: Valprent h/f Akureyri. Hönnun umslags: Marinó Björnsson.

Lexía
Bakhlið
T 24
FlytjandiLexía
Gefin út1982
StefnaDægurlög
ÚtgefandiTónaútgáfan

Lagalisti

breyta
  1. Verðbólguvögguvísa
  2. Síðasta halið
  3. Frostrósir
  4. Segðu það fuglunum
  5. Ríma
  6. Takið eftir mér
  7. Gulldansinn
  8. Hver er sinnar gæfu smiður
  9. Ágústína
  10. Einmana
  11. Unglingaást
  12. Veita lið

Textabrot af bakhlið plötuumslags

breyta
 

Axel Sigurgeirsson - trommur Björgvin Guðmundsson - gítar, raddir Guðmundur Þór Ásmundsson - hljómborð, söngur, raddir Marinó Björnsson - bassi, gítar, raddir Ragnar Jörundsson - söngur, raddir, ásláttur

Lög: Marinó Björnsson. Textar: Arnór Benónýsson. Ragnar Ingi Aðalsteinsson. Útsetningar, upptaka og hljóðblöndun: Lexía, Sigurður Bjóla, Gunnar Smári, Hjörtur Howser og Helgi Kristjánsson. Aðstoð við hljóðfæraleik og útsetningu: Árni Björnsson bassi, Helgi Kristjánsson hljóðgervill, Þórður Árnason gítar.

Sérstakar þakkir til þeirra sem veittu okkur aðstoð.

 
 
NN