Huldublaðka

(Endurbeint frá Lewisia rediviva)

Huldublaðka (fræðiheiti: Lewisia rediviva[2]) er fjölær jurt af ættinni Montiaceae. Hún er ættuð frá vestur Bandaríkjunum.[3] Fræðiheitið er komið til vegna þess að þurrkað plöntusafnseintak frá leiðangri Lewis og Clark lifnaði aftur við þegar því var plantað.[4] Hún hefur frá fornu fari verið talin nytjajurt af indíánum.[5]

Huldublaðka
Lewisia rediviva var. rediviva í Wenas Wildlife Area, Washington
Lewisia rediviva var. rediviva í Wenas Wildlife Area, Washington
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasbálkur (Caryophyllales)
Ætt: Montiaceae
Ættkvísl: Lewisia
Tegund:
L. rediviva

Tvínefni
Lewisia rediviva
Pursh[1]
Samheiti

Lewisia alba Kellogg

Tilvísanir

breyta
  1. Pursh, 1814 In: Fl. Am. Sept. 2: 368
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  3. Lewisia rediviva. Calflora.org. Sótt 22. mars 2018.
  4. William Curtis (1801). The Curtis's botanical magazine. bls. 123. „The specific name rediviva is given by Pursh in consequence of the root, long preserved in the herbarium, and apparently dead, having been planted, revived in a garden in Philadelphia.“
  5. Ashley Casimer. „Nutrition: Ktunaxa People and the Traditional Food History“. Aqam Community Learning Centre. Afrit af upprunalegu geymt þann 12. nóvember 2009. Sótt 8. júlí 2012.

Viðbótarlesning

breyta


Tenglar

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.