Lest er rými þar sem afli fiskiskipa eða farmur kaupskipa er geymdur. Lestar geta verið mismunandi stórar eftir skipunum sem þær eru í. Í frystitogurum er yfirleitt bara ein stór lest en í uppsjávarskipum, þ.e. skip sem veiða uppsjávarfisk t.d. loðnu, síld, kolmunna, makríl, eru margar lestar. Í togurum og bátum er yfirleitt bara ein stór lest.

Pappírsrúllur lestaðar
  Þessi skipagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.