Greinarmerki

merki notuð til skýringar í lesmáli
(Endurbeint frá Lesmerki)

Greinarmerki (eða lesmerki eða lestrarmerki) er merki til skýringar eða glöggvunar í lesmáli. Notkun greinarmerkja fer eftir tungumáli, en helstu greinarmerkin sem notuð er á íslensku eru:[1]

Dæmi um notkun greinarmerkja:

Bandstrik[2]
Tákn Íslenskt heiti Dæmi Alt kóði UTF-32
- Bandstrik/tengistrik Brennu-Njáll, inn- og útborganir Alt+45 U+002D
En dash, Hálfstrik 24.–25. Nóvember, 1939–1945 Alt+0150 U+2013
Em dash, Þankastrik Í HÍ — og hvergi nema þar — er kennd bókasafnsfræði Alt+0151 U+2014
Tvöfalt þankastrik Þegar þú ert alveg kjaftstopp⸺ Alt+2E3A Alt+2E3A
Þrefalt þankastrik Tell me Mr. Prime minister about Wintris. "I... ⸻ uh... ⸻ if I recall ⸻ correctly... Alt+2E3B U+2E3B


Tilvitnunarmerki[2]
Tákn Íslenskt heiti Dæmi Alt kóði
‘’ aðhverfar klær hástæðar (6 og 9) ‘bresk-ensk’ Alt+0145 og Alt+0146
,‘ fráhverfar klær misstæðar (9 niðri og 6 uppi) ,sjaldgæf‘ Alt+0130
“” aðhverfar tvíklær hástæðar (66 og 99) “bandarísk-ensk” Alt+0147 og Alt+0148
”” einshverfar tvíklær hástæðar (99 og 99) ”sænsk” Alt+0148
„“ fráhverfar tvíklær misstæðar (99 niðri og 66 uppi) „íslensk“ Alt+0132 og Alt+0147


Úrfellingarmerki[2]
Tákn Íslenskt heiti Enskt heiti Dæmi Alt kóði UTF-32
' Högg Typewriter apostrophe It's a good day. Alt+39 U+0027
Kló Right Single Quotation Mark It’s a good day. Alt+0146 U+2019
Úrfellingarpunktar; úrfellingarmerki ellipsis Köttur úti í mýri … úti er ævintýri Alt+0133 U+2026

Íslensk greinarmerki:

Auk þessara greinarmerkja eru:

Flest þessara merkja eru notuð í tölvunarfræði. Eftirfarandi merkin eru sérmerki og gjaldmiðlamerki:

Heimildir breyta

  1. Ingibjörg Axelsdóttir; Þórunn Blöndal (2010). Handbók um ritun og frágang. Mál og menning. bls. 63–66.
  2. 2,0 2,1 2,2 „r/Iceland - Þankastrik (—) Íslenskar gæsalappir („") úrfellingarmerki () (,') ("") ("") (') (') (') o.fl“. reddit (bandarísk enska). Sótt 5. desember 2019.

Tenglar breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.