Lerkisveppur

Lerkisveppur (fræðiheiti: Suillus grevillei) er ætisveppur sem lifir í samlífi með lerki. Hann verður allt að 12 sm í þvermál með gullinbrúnan hatt. Holdið er gult. Pípulagið er gult og verður brúnt með aldrinum. Á ungum sveppum hvolfist hatturinn undir sig og himna er á milli stafs og hattbrúnarinnar sem hylur pípulagið. Síðar myndar himnan kraga á stafnum. Lerkisveppur fannst fyrst á Íslandi árið 1935.

Lerkisveppur
Lerkisveppur
Lerkisveppur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Homobasidiomycetes
Undirflokkur: Basidiomycetes
Ættbálkur: Pípusveppir (Boletales)
Ætt: Boletaceae
Ættkvísl: Suillus
Tegund:
Suillus grevillei

HeimildBreyta

TilvísanirBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist