Lerkisveppur

(Endurbeint frá Lerkisúlungur)

Lerkisveppur (fræðiheiti: Suillus grevillei) er ætisveppur sem lifir í samlífi með lerki. Hann verður allt að 12 sm í þvermál með gullinbrúnan hatt. Holdið er gult. Pípulagið er gult og verður brúnt með aldrinum. Á ungum sveppum hvolfist hatturinn undir sig og himna er á milli stafs og hattbrúnarinnar sem hylur pípulagið. Síðar myndar himnan kraga á stafnum. Lerkisveppur fannst fyrst á Íslandi árið 1935.

Lerkisveppur
Lerkisveppur
Lerkisveppur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Homobasidiomycetes
Undirflokkur: Basidiomycetes
Ættbálkur: Pípusveppir (Boletales)
Ætt: Boletaceae
Ættkvísl: Suillus
Tegund:
S. grevillei

Tvínefni
Suillus grevillei
(Klotzsch) Singer, 1945
Samheiti
Listi
  • * Boletinus grevillei (Klotzsch) Pomerl., 1980
  • * Boletopsis elegans (Schumach.) Henn., 1898
  • * Boletus annularius Bolton, 1792
  • * Boletus clintonianus Peck, 1872
  • * Boletus cortinatus Pers., 1801
  • * Boletus elegans Schumach., 1803
  • * Boletus elegans var. aureus Fr., 1838
  • * Boletus elegans var. cyanescens Velen., 1939
  • * Boletus grevillei Klotzsch, 1832
  • * Cricunopus elegans (Schumach.) P. Karst., 1882
  • * Ixocomus elegans (Schumach.) Singer, 1938
  • * Ixocomus elegans f. badius Singer, 1938
  • * Ixocomus elegans f. elegans (Schumach.) Singer, 1938
  • * Ixocomus elegans f. griseoloporus Singer, 1938
  • * Ixocomus flavus var. elegans (Schumach.) Quél., 1888
  • * Ixocomus grevillei (Klotzsch) Vassilkov, 1955
  • * Suillus clintonianus (Peck) Kuntze, 1898
  • * Suillus elegans (Schumach.) Snell, 1944
  • * Suillus grevillei f. badius (Singer) Singer, 1965
  • * Suillus grevillei var. badius Singer
  • * Suillus grevillei var. clintonianus (Peck) Singer, 1951
  • * Suillus grevillei var. grevillei (Klotzsch) Singer, 1945
  • * Suillus grevillei f. grevillei (Klotzsch) Singer, 1945
  • * Suillus grevillei var. proximus (A.H. Sm. & Thiers) W. Klofac, 2013
  • * Suillus proximus A.H. Sm. & Thiers, 1964
  • * Viscipellis elegans (Schumach.) Quél., 1886
  • * Viscipellis flava var. elegans (Schumach.) Quél., 1886

Heimild

breyta

Tilvísanir

breyta
   Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.