Lensuvaxblóm (fræðiheiti: Hoya lanceolata[1] er fjölær jurt í vaxblómaætt.[2][3] Henni var lýst af Wallich. Útbreiðslan er í Himalajafjöllum (frá Indlandi til Kína). Hún skiftist í tvær undirtegundir:

  • Hoya lanceolata subsp. lanceolata og
  • Hoya lanceolata subsp. bella
Lensuvaxblóm
Hoya lanceolata subsp. bella
Hoya lanceolata subsp. bella
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Magnoliopsida (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Gentianales
Ætt: Apocynaceae
Ættkvísl: Hoya
Tegund:
H. lanceolata

Tvínefni
Hoya lanceolata
Wallich ex D. Don, 1825

Undirtegundin H. l. bella er af sumum höfundum talin sjálfstæð tegund (Hoya bella).

Tilvísanir breyta

  1. Robert Wight: Contributions to the Botany of India. 136 S., Parbury, Allen & Co, London 1834. Online on Google Books
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  3. „World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. mars 2019. Sótt 22. janúar 2020.

Viðbótarlesning breyta

  • Focke Albers, Ulli Meve (Hrsg.): Sukkulenten-Lexikon Band 3 Asclepiadaceae (Seidenpflanzengewächse). Ulmer, Stuttgart 2002, ISBN 3-8001-3982-0, S. 154.
  • Anders Wennström und Katarina Stenman: The Genus Hoya – Species and Cultivation. 144 S., Botanova, Umeå 2008 ISBN 978-91-633-0477-4 (S. 82)
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.