Salix lucida

(Endurbeint frá Lensuvíðir)

Lensuvíðir (Salix lucida) er víðitegund sem algeng er í norður og vestur Norður-Ameríku. Útbreiðsla er í votlendi og er hæð frá 4-11 metrum. Hann er skyldur hinum evrópska gljávíði. Tegundin barst fyrst til Íslands árið 1985.

Lensuvíðir

Ástand stofns
Ástand stofns: Ekki í útrýmingarhættu
Vísindaleg flokkun
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Malpighiales
Ætt: Víðiætt (Salicaceae)
Ættkvísl: Víðir (Salix)
Tegund:
S. lucida

Tvínefni
Salix lucida
Útbreiðsla Salix lucida', Sp. lucida: Grænn. Sp. lasiandra: Blár.
Útbreiðsla Salix lucida',
Sp. lucida: Grænn.
Sp. lasiandra: Blár.

Undirtegundir breyta

  • S. l. lucida: Norðaustur-Bandaríkin og mið og austur-Kanada.
  • S. l. lasiandra: Útbreiðsla Í vesturhluta N-Ameríku.
  • S. l. caudata: Svipuð útbreiðsla og lasiandra og af sumum álitin sama tegund.

Tenglar breyta