Leitin að Rajeev
íslensk heimildarmynd frá 2002
(Endurbeint frá Leitin að Rajeev (kvikmynd))
Leitin að Rajeev er heimildarmynd eftir Birtu Fróðadóttur og Rúnar Rúnarsson þar sem þau fara til Indlands í leit að æskuvin Birtu, Rajeev Unnithan.
Leitin að Rajeev | |
---|---|
Leikstjóri | Birta Fróðadóttir Rúnar Rúnarsson |
Framleiðandi | Rúnar Rúnarsson |
Leikarar |
|
Dreifiaðili | Sammyndbönd |
Lengd | 52 mín. |
Tungumál | íslenska |
Aldurstakmark | L |
Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.