Leitin að Rajeev

íslensk heimildarmynd frá 2002

Leitin að Rajeev er heimildarmynd eftir Birtu Fróðadóttur og Rúnar Rúnarsson þar sem þau fara til Indlands í leit að æskuvin Birtu, Rajeev Unnithan.

Leitin að Rajeev
VHS hulstur
LeikstjóriBirta Fróðadóttir
Rúnar Rúnarsson
FramleiðandiRúnar Rúnarsson
Leikarar
DreifiaðiliSammyndbönd
Lengd52 mín.
Tungumálíslenska
Aldurstakmark L
  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.