Leirsteindir er hópur steinda með fjölbreytta samsetningu en er einnig fínkornótt bergmylsna leirsteinn.

Lýsing

breyta

Inniheldur vatn en efnasamsetning er breytileg. Kristallar eru blaðlaga með góða kleyfni. Þær draga í sig vatn í röku umhverfi og losnar um það þegar þær þorna.

Flokkun

breyta

Myndun og útbreiðsla

breyta

Á Íslandi myndast leir við ummyndun bergs á jarðhitasvæðum, bæði á yfirborði og djúpt í jarðlagastaflanum. Leir myndast einnig við veðrun í hlýju og röku loftslagi. Hveraleir er límkenndur, mjúkur og bláleitur.

Heimild

breyta
  • Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2
   Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.