Klórít
Klórít tilheyrir hópi leirsteinda.
Lýsing
breytaGrænleitt en getur orðið brúnt á lit. Flögótt og flögurnar oft sveigjanlegar.
- Efnasamsetning: (Fe,Mg,Al)6(Si,Al)4O10(OH)8
- Kristalgerð: Mónóklín
- Harka: 2-3
- Eðlisþyngd: um 2,8
- Kleyfni: Góð
Myndun og útbreiðsla
breytaMyndast á nokkru dýpi á jarðhitasvæðum við 200°C hita. Algeng sem ummyndum í frumsteindum og sem holufylling.
Heimild
breyta- Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2