Leikhópurinn Lotta

Leikhópurinn Lotta var stofnaður sem áhugamannaleikhópur árið 2006. Árið 2012 var leikhópurinn tekinn inn í Sjálfstæðu leikhópana og telst nú til atvinnuleikhópa.

Lotta hefur einbeitt sér að sýningum utandyra á sumrin, fyrir utan fyrsta verkefnið árið 2006 hafa leikverkin verið frumsamin upp úr þekktum ævintýrum þar sem þau blandast saman (fyrir utan Litaland árið 2016 sem var frumsamið). Sýniningarnar miðast við börn en bröndurum fyrir fullorðna er laumað inn í.

Sýningarnar eru jafnframt gefnar út á hljóðdiskum.

Leikverkaskrá breyta

Ár Leikverk Höfundur Lagahöfundur Söngtextahöfundur Leikstjóri
2007 Dýrin í Hálsaskógi Thorbjörn Egner Ármann Guðmundsson
2008 Galdrakarlinn í Oz Ármann Guðmundsson Ármann Guðmundsson, Baldur Ragnarsson, Eggert Hilmarsson og Snæbjörn Ragnarsson Anna Bergljót Thorarensen, Ármann Guðmundsson, Baldur og Snæbjörn Ragnarssynir Ármann Guðmundsson
2009 Rauðhetta Snæbjörn Ragnarsson Snæbjörn Ragnarsson Snæbjörn Ragnarsson Hópurinn og Ágústa Skúladóttir
2010 Hans Klaufi Snæbjörn Ragnarsson Baldur Ragnarsson, Björn Thorarensen, Gunnar Ben og Snæbjörn Ragnarsson Baldur Ragnarsson, Gunnar Ben og Snæbjörn Ragnarsson Snæbjörn Ragnarsson
2011 Mjallhvít Anna Bergljót Thorarensen Anna Bergljót Thorarensen, Baldur Ragnarsson, Helga Ragnarsdóttir, Oddur Bjarni Þorkelsson, Rósa Ásgeirsdóttir og Snæbjörn Ragnarsson Anna Bergljót Thorarensen, Baldur Ragnarsson, Oddur Bjarni Þorkelsson og Snæbjörn Ragnarsson Oddur Bjarni Þorkellsson og Margrét Sverrisdóttir
2012 Stígvélaði kötturinn Anna Bergljót Thorarensen Baldur og Snæbjörn Ragnarssynir Baldur og Snæbjörn Ragnarssynir Ágústa Skúladóttir
2013 Gilitrutt Anna Bergljót Thorarensen Baldur Ragnarsson, Björn Thorarensen, Gunnar Ben og Helga Ragnarsdóttir Baldur Ragnarsson Ágústa Skúladóttir
2014 Hrói höttur Anna Bergljót Thorarensen Andrea Ösp Karlsdóttir, Björn Thorarensen, Rósa Ásgeirssdóttir, Stefán Benedikt Vilhelmsson, Sumarliði V Snæland Ingimarsson, Þórður Gunnar Þorvaldsson ásamt fjölmörgum fleirum í Ástarlagasyrpunni Sævar Sigurgeirsson ásamt fjölmörgum fleirum í Ástarlagasyrpunni Vignir Rafn Valþórsson
2015 Litla gula hænan Anna Bergljót Thorarensen Baldur Ragnarsson, Björn Thorarensen, Rósa Ásgeirsdóttir og Örn Eldjárn Baldur Ragnarsson Vignir Rafn Valþórsson
2016 Litaland Anna Bergljót Thorarensen Baldur Ragnarsson, Björn Thorarensen og Rósa Ásgeirsdóttir Sævar Sigurgeirsson Stefán Benedikt Vilhelmsson
2017 Litli ljóti andarungin Anna Bergljót Thorarensen Helga Ragnarsdóttir og Rósa Ásgeirsdóttir Anna Bergljót Thorarensen Anna Bergljót Thorarensen
2018 Gosi Anna Bergljót Thorarensen Baldur Ragnarsson, Björn Thorarensen og Rósa Ásgeirsdóttir Anna Bergljót Thorarensen, Baldur Ragnarsson, Stefán Benedikt Vilhelmsson Anna Bergljót Thorarensen
2019 Litla hafmeyjan Anna Bergljót Thorarensen Rósa Ásgeirsdóttir, Baldur Ragnarsson, Björn Thorarensen, Þórður Gunnar Þorvaldsson Anna Bergljót Thorarensen
Vetur 2019 Rauðhetta Snæbjörn Ragnarsson Baldur Ragnarsson, Gunnar Ben og Snæbjörn Ragnarsson Ágústa Skúladóttir
Vetur 2020 Hans klaufi Snæbjörn Ragnarsson Baldur Ragnarsson, Björn Thorarensen, Gunnar Ben, Snæbjörn Ragnarsson, Þórður Gunnar Þorvaldsson Baldur Ragnarsson, Gunnar Ben, Snæbjörn Ragnarsson, Björn Thorarensen Þórunn Lár og Anna Bergljót Thorarensen

Leikarar breyta

Aukaleikarar eru skáletraðir í hlutverkum sínum. Þátttakendum er raðað eftir fjölda sýninga sem þeir hafa tekið þátt í.

Leikarar / Leikverk Dýrin í Hálsaskógi Galdrakarlinn í Oz Rauðhetta Hans Klaufi Mjallhvít Stígvélaði kötturinn Gilitrutt Hrói höttur Litla gula hænan Litaland Litli ljóti andarungin Gosi Litla hafmeyjan Bakkabræður
Sigsteinn Sigurbergsson Bakaradrengurinn og bangsi litli Pjáturkarlinn Hans og grís 2 Hans Klaufi Hrafnkell, Metti og Gleri Hans hátign og Stóri Björn Gilitrutt Jóhann Prins Litla gula hænan Glódís

Rósmundur Hafliði

Andarpabbi, Hekla, kiðlingur, hérinn Jakob Sírena og Prins Óðalsbóndi og maður
Anna Bergljót Thorarensen Hérastubbur bakari, húsamúsin, Lísa íkornastelpa Ljónið Rauðhetta og nornin Mamma og Hekla Mjallhvít Vondunn vonda Vestmann og Púdda Púdda Púdda Álfrún og Þöll Gilli gríslingur Rjóð

Aldin

afleysingar
Baldur Ragnarsson Patti broddgöltur, Habbakúk, Pétur íkornastrákur Fuglahræðan og tónlistarflutningur Úlfurinn Sölvi og Katla Spegillinn, Dúbbi og Smúli Litla kiðakið og Freyja Jói Geisli

Blær

Rósa Ásgeirsdóttir  Dóróthea Gréta, grís 1 og amma Öskubuska Putti litli Fríða prinsessa og Björn Geitamamma og Þóra Álfdís, mamma og Þyrnirós Letta lamb og Risinn Særún

Litli litur

afleysingar
Björn Thorarensen Tónlistarflutningur Píanóleikari Píanóleikari Sögumaður og píanóleikari Búkolla píanóleikari Sögumaður og Tóki munkur Rjómalind Engisprettan
Stefán Benedikt Vilhelmsson Spegillinn, Dúbbi og Smúli Ari, Púdda Púdd og Litli Björn Geitapabbi og Þór Hrói Höttur og Ríkharður konungur Afleysingar Andarungi, prins, kiðllingur, geitapabbi, skjaldbakan, ekki svo góði maðurinn Gosi og Hákon Konungur, gullfiskur Gísli
Andrea Ösp Karlsdóttir Lilli klifurmús Bárður Álfey, Fógetinn og Tommi litli Kleina kettlingur og Grimma grimma Amma gamla

Bál

Andarungi, litli kiðlingur, góða konan Hirðmey og Alda Eiríkur
Helga Ragnarsdóttir Píanóleikari Sögumaður og píanóleikari Búkolla píanóleikari, Öskubuska og úlfurinn
Sumarliði V. Snæland Ingimarsson Vonda drottningin, Gladdi og Lási Ari, Púdda Púdd og Björn 3 Litla kiðakið og Freyja Ljóti Andarunginn og Kóngur afleysingar
Þórunn Lárusdóttir Andamanna, Katla og kiðlingur Drotting og Sírena
Thelma Hrönn Nornir og Tinna Bára hafmeyja
Árni Beinteinn Úlfurinn Sævar hafmeyja
Huld Óskarsdóttir afleysingar Edda og Gunnur Amma
Bergdís Júlía Ósk og Sara
Júlí Heiðar Helgi
Þórdís Þorfinnsdóttir Lilja
Viktoría Sigurðardóttir Lilja
Arnar Ingvarsson Hinrik, Maulari, galdrakarlinn í Oz og vængapi Veiðimaðurinn og grís 2 Aron prins Vonda drottningin, Gladdi og Lási Stígvélaði kötturinn
Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson Mikki refur Úlfurinn Mamma og Hekla
Ármann Guðmundsson Bangsapabbi Ljónið
Bylgja Ægisdóttir Marteinn skógarmús Fuglahræðan, góðu norðan og sunnan nornirnar og vondu austan og vestan nornirnar
Dýrleif Jónsdóttir Amma mús og bangsamamma Góðu norðan og sunnan nornirnar og vondu austan og vestan nornirnar
Gunnar Ben Píanóleikari Píanóleikari
Snæbjörn Ragnarsson Tónlistarflutningur
Aldís Gyða Davíðsdóttir Emma, Maulari, hliðvörður og vængapi
Egill Viðarsson Patti broddgöltur, Habbakúk og Pétur íkornastrákur
Helgi Róbert Bangsapabbi
Hjalti Stefán Kristjánsson Tónlistarflutningur
Kristín Nanna Vilhelmsdóttir Lilli klifurmús, amma mús, bangsamamma, Marteinn skógarmús, bakaradrengurinn og bangsi litli
Víðir Patti broddgöltur, Habbakúk og Pétur íkornastrákur
Þorgeir Tryggvason Tónlistarflutningur
Guðrún Sóley Sigurðardóttir Rauðhetta

Útgefið efni breyta

Eftirfarandi geisladiskar hafa verið gefnir út.

Útgáfuár Titill Tegund
2008 Galdrakarlinn í Oz Hljóðbók
2009 Rauðhetta Hljóðbók
2010 Hans Klaufi Hljóðbók
2011 Mjallhvít og dvergarnir sjö Hljóðbók
2012 Stígvélaði kötturinn Hljóðbók
2013 Gilitrutt Hljóðbók
2013 Jólaball Hljóðrit
2014 Hrói höttur Hljóðbók
2015 Litla gula hænan Hljóðbók
2016 Litland Hljóðbók
2017 Litli ljóti andarunginn Hljóðbók
2018 Gosi Hljóðbók
2019 Litla hafmeyjan Hljóðbók
2020 Bakkabræður Hljóðbók

Heimildir breyta

  • „Heimasíða Leikhópsins Lottu“.
  • „Gegnir:Leikhópurinn Lotta“.