Leigjandinn er fyrsta skáldsaga Svövu Jakobsdóttur. Hún kom út árið 1969, áður hafði Svava gefið út smásagnasöfnin Tólf konur og Veizla undir grjótvegg. Leigjandinn hefur verið túlkuð sem táknsaga um veru Bandaríkjahers á Miðnesheiði en jafnframt hvernig ótti við ókunnuga leiðir til einmanakenndar. Aðalpersónur sögunnar er konan, Pétur maður hennar og gesturinn.

Tengill

breyta
   Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.