Laun eru peningarnir sem að vinnandi fólk fær fyrir að vinna vinnuna sína. Launum er oftast úthlutað í lok mánaðar. Á laun bætast svo skattar sem að dragast af laununum . Svo er persónuafsláttur sem að er dregin af tekjuskatti.