Latínsegl

Latínsegl, latínarsegl eða latneskt segl (úr ítölsku: a la trina „þríhyrnt“) er þríhyrnt rásegl sem er strengt neðan á langa sem hangir skáhallt á mastrinu. Þessi tegund segla kom fram á sjónarsviðið í Miðjarðarhafinu í fornöld en varð síðar algengust á skipum Araba á Miðjarðarhafi og Indlandshafi þar sem hún er einkennandi fyrir og felúkkur. Ein algeng tegund kæna, Sunfish, er með latínsegl.

Frönsk með eitt latneskt segl.

Heimildir og ítarefniBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist