Lappeenranta

Lappeenranta (Villmanstrand á sænsku) er borg og sveitarfélag í Finnlandi. Hún er við vatnið Saimaa.

Lappeenranta
Lappeenranta.vaakuna.svg
Lappeenranta er staðsett í Finnland
Land Finnland
Íbúafjöldi 73.000 (2019)
Flatarmál 1,723,50 km²
Póstnúmer
  Þessi landafræðigrein sem tengist Finnlandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.