Laoska
Tungumál í Suðaustur-Asíu
Laoska eða lao er tónamál sem flokkast til taí-mála. Laoska er ríkismál í Laos og er einnig talað í austurhluta Tælands. Málhafar eru um 9 milljónir.
Málið er ritað með sérstöku stafrófi, sem runnið er frá búrmísku stafrófi. Það er einkvæðismál og tónamál en hvort tveggja einkennir taí-mál.