Langnykra

Langnykra (fræðiheiti Potamogeton praelongus) er vatnaplanta af nykruætt. Hún vex í djúpu vatni, oft í djúpum tjörnum eða stórum stöðuvötnum. Langnykra hefur ekki flotblöð. Blöðin eru aflöng 10-20 sm. Blómin eru smá og mörg saman í axi sem er allt að 4 sm að lengd. Fræflar eru fjórir með áföstum grænbrúnum bleðlum. Frævur eru fjórar. Langnykra er lík fjallnykru.[1][2]

Potamogeton praelongus.jpeg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Alismatales
Ætt: Nykruætt (Potamogetonaceae)
Ættkvísl: Nykrur (Potamogeton)
Tegund:
Potamogeton praelongus

Tvínefni
Potamogeton praelongus
Wulfen
Samheiti

Potamogeton acuminatus Wahlenb. Potamogeton flexuosus Wredow Potamogeton flexuosus Schleich. Spirillus praelongus (Wulfen.) Nieuwl. Potamogeton praelongus var. angustifolius Graebn.

Blóm langnykru

TilvísanirBreyta

  1. „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 30. september 2019.
  2. „Langnykra (Potamogeton praelongus)“. Náttúrufræðistofnun Íslands . Sótt 30. september 2019.
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.