Lando Norris (f. 13. nóvember, 1999) er breskur ökuþór sem keppir í Formúlu 1. Norris er líka hálfur Belgi þar sem móðir hans er frá Belgíu en faðir hans er frá Bretlandi. Fyrsta keppni Norris í Formúlu 1 var árið 2019 með McLaren liðinu og hann keppir með þeim en í dag. Norris hefur aldrei unnið heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1.

Lando Norris
Norris árið 2021
Fæddur
Lando Norris

13. nóvember 1999 (1999-11-13) (24 ára)
ÞjóðerniBretland Breskur
Störf Formúlu 1 ökumaður

Heimild

breyta