Landi er heimabruggaður brenndur áfengur drykkur, sem er glær og litlaus með allt frá 31% - 55 % alkóhólinnihaldi.