Lamadýr
Lamadýr (fræðiheiti: Lama glama) eru suður-amerísk húsdýr af úlfaldaætt. Þau hafa verið notuð sem burðardýr og til kjötframleiðslu frá dögum Inkaveldisins.
Lamadýr | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Liggjandi lamadýr.
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Húsdýr
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Lama glama (Linnaeus, 1758) | ||||||||||||||
Útbreiðslusvæði ræktaðra lamadýra og alpakkadýra
(samkvæmt to Daniel W. Gade) |
Villilama
breytaVillilama lifir á graslendi sem minnir á túndru í 3.600-4.800 m hæð. Dýrið étur ekki hvaða gróður sem er en grípur um gjölærar plöntur með klofinni efrivör og sviptir efsta hlutanum af þeim. Það þarf að drekka á degi hverjum. Í fjölskilduhópnum er einn karl, 5-10 kvendýr og afkvæmi þeirra. Óðalið er afmarkað með taðhrúgum. Ungir karlar mynda piparsveinahópa. Heimkynni Villilama er Suður-Ameríka vestanverð.