Lagarto er lítil borg í héraðinu Sergipe, norðaustur-Brasilíu. Íbúafjöldi þar er yfir 100 þúsund manns.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.