Labrador hundar
(Endurbeint frá Labrador Retriever)
Labrador | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Labrador hundur | ||||||||||
Önnur nöfn | ||||||||||
Labrador retriever, Labrador | ||||||||||
Tegund | ||||||||||
Veiðihundur, byssuhundur | ||||||||||
Uppruni | ||||||||||
Kanada (Nýfundnaland) | ||||||||||
Ræktunarmarkmið | ||||||||||
| ||||||||||
Notkun | ||||||||||
Fjölskylduhundur, vinnuhundur, veiðihundur | ||||||||||
Lífaldur | ||||||||||
10-12 ár | ||||||||||
Stærð | ||||||||||
stór (23-36 kg) | ||||||||||
Tegundin hentar | ||||||||||
Nýliðum | ||||||||||
Aðrar tegundir | ||||||||||
Listi yfir hundategundir |
Labrador hundur, labrador retriever eða bara labrador (stundum kallaður „labbi“) er afrigði af hundi. Labrador er vinsælasta hundakynið bæði í Bandaríkjunum og Bretlandi (miðað við fjölda skráðra eigenda) en nýtur einnig mikilla vinsælda víða annars staðar. Labrador hundar eru vingjarnlegir, greindir, leiknir og geðgóðir. Þeir eru bæði prýðilegir fjölskylduhundar og vinnuhundar. Labrador hundar eru meðal þeirra hunda sem eru hvað fljótastir að læra. Þeir eru einnig þekktir fyrir að vera sundelskir, enda upphaflega ræktaðir til þess að sækja bráð skotveiðimanna í vatn og til brúks á andaveiðum. Þeir voru fyrst ræktaðir á 19. öld
Stærð
breytaLabrador hundar eru stórir hundar. Rakkar vega yfirleitt um 27-36 kg en tíkur um 23-32 kg.