Frelsið leiðir fólkið
málverk eftir Eugène Delacroix
(Endurbeint frá La liberté guidant le peuple)
Frelsið leiðir fólkið (franska: La Liberté guidant le peuple) er málverk eftir Eugène Delacroix. Verkið var málað í tilefni júlíbyltingarinnar 1830 sem steypti Karl 10. Frakkakonung af stóli.[1]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Liberty Leading the People | Description, History, & Facts | Britannica“. www.britannica.com (enska). 18. október 2024. Sótt 22. október 2024.