Lög frá liðnum árum 1 og 2
(Endurbeint frá LPIT 1000/1)
Lög frá liðnum árum er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1960. Á henni flytja ýmsir listamenn íslensk dægurlög, áður útgefin á 78 snúninga plötum. Forsíðumyndina úr Hallargarðinum í Reykjavík tók Helgi Angantýsson
Lög frá liðnum árum | |
---|---|
LPIT 1000/1 | |
Flytjandi | Ýmsir |
Gefin út | 1960 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | Íslenzkir tónar |
Lagalisti
breyta- Lapi, listamannakrá í Flórens - Lag - texti: Jakob Hafstein — Davíð Stefánsson - Jakob Hafstein - Hljómsveit Carls Billich. - ⓘ
- Heillandi vor - Lag - texti: Óðinn G. Þórarinsson — Þorsteinn Sveinsson - Ingibjörg Þorbergs og Marz-bræður - Hljómsveit Jan Morávek.
- Maja litla - Lag - texti: Ási í Bæ - Erling Ágústsson - Hljómsveit Eyþórs Þorlákssonar.
- Því lægra sem númerið er - Lag - texti: Jónas og Jón Múli Árnasynir - Sigríður Hagalín með kór og hljómsveit C. Billich. - ⓘ
- Útþrá - Lag - texti: Jóhann Eymundsson-- Jenni Jóns. - Alfreð Clausen - Hljómsveit Jan Morávek.
- Réttarsamba - Lag - texti: Gunnar Guðjónsson — Loftur Guðmundsson - Soffía Karlsdóttir og Tígulkvartettinn - Hljómsveit Jan Morávek.
- Komdu í kvöld - Lag - texti: Jón Sigurðsson - Ragnar Bjarnason - Hljómsveit Birger Arudzen. - ⓘ
- Ástarvísa hestamannsins - Lag - texti: Billich - Sigurður Ólafsson - Hljómsveit Carls Billich. - ⓘ
- Gamla gatan - Lag - texti: Oddgeir Kristjánsson — Ási í Bæ - Helena Eyjólfsdóttir - Atlantic kvartettinn. - ⓘ
- Á vorin - Lag - texti: Svavar Lárusson Svavar Lárusson með eigin undirleik.
- Einsi kaldi úr Eyjunum - Lag - texti: Jón Sigurðsson - Óðinn Valdimarsson, kór og Atlantic kvartettinn. - ⓘ
- Mikið var gaman að því - Lag - texti: Steingrímur Sigfússon - Skafti Ólafsson - Hljómsveit Gunnars Sveins. - ⓘ
- Söngur villiandarinnar - Lag - texti: Þjóðlag — Jakob Hafstein - Jakob Hafstein - Carl Billich aðstoðar.
- Litla flugan - Lag - texti: Sigfús Halldórsson — Sigurður Elíasson - Sigfús Halldórsson leikur og syngur.
- Hittumst heil - Lag - texti: Á. Pétursson — Kristján frá Djúpalæk - Tígulkvartettinn - Tríó Jan Morávek. - ⓘ
- Þú ert mér kær - Lag - texti: Gyldmark — Valgerður Ólafsdóttir - Jóhann Möller - Kvartett Jan Morávek.
- Hanna litla - Lag - texti: Mercer — NN - Marz-bræður - Tríó Eyþórs Þorlákssonar.
- Bergmál - Lag - texti: Þórunn Franz — Jenni Jóns. - Tóna systur - Tríó Jan Morávek.
- Lukta-Gvendur - Lag - texti: Old Lamplighter — Þ. G. Á. - Sigrún Jónsdóttir og Alfreð Clausen. - ⓘ
- Þórður sjóari - Lag - texti: Á. Pétursson — Kristján frá Djúpalæk - Alfreð Clausen með kór og hljómsveit Carl Billich.
- Ég býð þér upp í dans - Lag - texti: Örnólfur í Vík - Soffía Karlsdóttir og Sigurður Ólafsson - C. Billich aðst.
- Nú ertu fjarri - Lag - texti: Danny Boy — Friðjón Þórðarson - Leikbræður syngja - Carl Billich aðstoðar.
- Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig - Lag - texti: What do you want - Jón Sigurðsson - Ragnar Bjarnason - Hlj. Birger Arudzen. - ⓘ
- Áfram beina braut - Lag - texti: Wennerberg — NN - Jakob Hafstein og Ágúst Bjarnason - C. Billich aðstoðar.
- Meira fjör - Lag - texti: Bjarni Böðvarsson — Ágúst Böðvarsson - Sigurður Ólafsson - Hljómsveit Bjarna Böðvars. - ⓘ
- Langt upp í litlum dal - Lag - texti: D. Seltzer — Baldur Pálmason - Óðinn Valdimarsson - Atlantic kvartettinn.
- Bel ami - Lag - texti: Mackeben — Jón Sigurðsson - Helena Eyjólfsdóttir - Hljómsveit Kjell Karlsen.