LASIK
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
LASIK eða laseraðgerð er aðgerð framkvæmd af augnlækni til að leiðrétta sjón hjá einstaklingum sem glíma við sjónskerðingu ýmist í formi sjónskekkju eða nærsýni. Algengt er að fólk fari í laseraðgerð til að losna við að nota gleraugu.