Lýkeion
Lýkeion var skóli og rannsóknastofnun sem Aristóteles stofnaði. Nemendur hans voru meðal annars Aristoxenos, Díkæarkos, Demetríos frá Faleron, Evdemos frá Ródos, Harpalos, Hefæstíon, Menon, Mnason frá Fókis og Þeófrastos.
Lýkeion var skóli og rannsóknastofnun sem Aristóteles stofnaði. Nemendur hans voru meðal annars Aristoxenos, Díkæarkos, Demetríos frá Faleron, Evdemos frá Ródos, Harpalos, Hefæstíon, Menon, Mnason frá Fókis og Þeófrastos.