Lýðræðishreyfingin
Lýðræðishreyfingin er stjórnmálahreyfing sem var stofnuð 1998 og bauð í fyrsta skipti fram til Alþingiskosninganna 2009 og fékk þá 0,6% atkvæða.
Lýðræðishreyfingin | |
---|---|
Formaður | Ástþór Magnússon |
Stofnár | 1998 |
Höfuðstöðvar | Vogasel 1, 109 Reykjavík |
Stjórnmálaleg hugmyndafræði |
beint lýðræði |
Tenglar
breyta- Heimasíða Lýðræðishreyfingarinnar á Vefsafn.is