Lúdó sextett og Stefán (1964)

Lúdó sextett og Stefán er 45 snúninga hljómplata gefin út af Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur árið 1964. Á henni flytja Lúdó sextett og Stefán tvö lög.

Lúdó sextett og Stefán
Bakhlið
HSH45-1020
FlytjandiLúdó sextett og Stefán
Gefin út1964
StefnaDægurlög
ÚtgefandiHSH

Lagalisti breyta

  1. Nótt á Akureyri - Lag - texti: Corey, Cross - Ómar Ragnarsson - Útsetning: Jón Sigurðsson
  2. Því ekki...? - Lag - texti: Douglas, Parmann, Laurene - Ómar Ragnarsson - Útsetning: Jón Sigurðsson