Lúðvík prins af Wales

Lúðvík prins af Wales (Louis Arthur Charles, f. 23. apríl 2018) er sonur Vilhjálms, prinsins af Wales og Katrínar, prinsessunar af Wales . Hann er fjórði í erfðaröðinni að bresku krúnunni á eftir föður sínum og tveim eldri systkinum, Georg prinsi af Wales og Karlottu prinsessu af Wales .

Lúðvík prins af Cambridge
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.