Lúðursvanur (Cygnus buccinator) er ein af 6 svanaategundum og er að finna í Norður-Ameríku. Tegundin er þyngsta fuglategund í Norður-Ameríku. Vænghaf fuglsins er 185 - 250 sm.

auðvelt er að greina lúðursvan frá öðrum álftategundum á alsvörtum goggnum.

Árið 1933 var aðeins vitað um undir 70 einstaklinga á frjálsum vegum úti í náttúrunni en þá fundust nokkur þúsund í grennd við svonefnda Kopará í Alaska. Síðan þá hefur tegundin verið styrkt af mannavöldum á völdum svæðum í Bandaríkjunum og Kanada þannig í dag telur stofninn yfir 46.000.

Útbreiðsla