Lögmál Daltons er lögmál í efnafræði, kennt við breska efnafræðinginn John Dalton (1766-1844), sem segir að þrýstingur gasblöndu, sé jafn summu hlutþrýstings þeirra lofttegunda, sem mynda gasblönduna, ef gefið er að ekkert efnahvarf verði milli lofttegundanna.

Framsetning breyta

 


þar sem   tákna hlutþrýsting hverrar gastegundar.

Sjá einnig breyta

   Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.