Lögmál Boyles er lögmál í efnafræði, nefnt eftir írska efnafræðinginn Robert Boyle (16271691), sem segir að margfeldi þrýstings og rúmmáls gass í lokuðu íláti sé fasti.

Framsetning

breyta
 

þar sem:

P er þrýstingur
V er rúmmál gassins
k er fasti, sem er einkennandi fyrir kerfið.

Má einnig rita:

 

þar sem tölurnar 1 og 2 tákna kerfið fyrir og eftir breytingu á annað hvort rúmmáli eða þrýstingi.

Tengt efni

breyta
   Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.