Löggjafarvald

sá hluti ríkisins sem sér um að setja almenningi og framkvæmdavaldi þess lög

Löggjafarvald er valdið til þess að setja lög, sem almenningur og ríkisvald eiga síðan að fylgja. Nafnið felur það í sér að lögin séu gefin (þjóðinni) og löggjafinn er sá sem gefur lögin. Á Íslandi er Alþingi löggjafinn og hjá því er löggjafarvaldið ásamt forseta Íslands samkvæmt Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands.

Íslandi var sett sérstök stjórnarskrá árið 1874 en með henni fékk Alþingi löggjafarvald í málefnum Íslands (konungur hélt að vísu neitunarvaldi)

Tengt efni

breyta
   Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.