Lóugata var gata á Grímsstaðaholti í vestanverðri Reykjavík. Hún lá í vestur frá þáverandi Melavegi, samsíða Þrastargötu sem þá lá einnig í vestur, og enduðu báðar í Smyrilsvegi.

Tenglar

breyta
   Þessi sögugrein sem tengist Reykjavík er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.