Lónseyri

Eyðibýli á Snæfjallaströnd

Lónseyri er eyðibýli á Snæfjallaströnd. Býlið var í byggð fram yfir 1930 en þótti ekki góð jörð. Árið 1930 byggði Jens Guðmundsson steinhús á jörðinni en hann var síðasti ábúandi þar. Húsið stendur enn úti á eyrinni en er í slæmu ástandi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.